Síðastliðin ár hafa VOX matreiðslumenn séð um veitingar og þjónustu á Stjórnendadegi Icelandair Group, en þetta árið var fyrirkomulaginu breytt og voru nemar hjá Icelandair hótelum...
Þann 18. apríl næstkomandi verður Safnahúsið við Hverfisgötu 15 enduropnað með sýningunni Sjónarhorn, nýju og spennandi kaffihúsi og safnbúð. Það eru þeir Ómar Stefánsson og Pálmi...
Við fáum þó nokkuð af fyrirspurnum og pöntunum með séróskum. Það er rómantík í þessu, sett ástarbréf og jafnvel trúlofunarhringar. Við erum með eitt svoleiðis egg...
Dunkin’Donuts til Íslands Bandaríska kleinuhringja- og kaffihúsafyrirtækið Dunkin’Donuts á í viðræðum við mögulegan samstarfsaðila hérlendis um að hefja starfsemi hér. Þetta staðfestir Justin Drake, starfsmaður almannatengslaskrifstofu...
Fyrirtækið sem séð hefur um rekstur pítsastaða Wilson´s Pizza hefur verið lýst gjaldþrota, en þetta kom fram í Lögbirtingarblaðinu nú á dögunum. Þá er búið að...