Núna standa yfir framkvæmdir á Hótel Klettur sem staðsett við Mjölnisholti 12 – 14. Þegar framkvæmdir ljúka bætast 80 herbergi við þau 86 sem þegar eru...
Kaffibar er nýtt kaffihús við Hafnargötu 21 í Reykjanesbæ, en staðurinn býður upp á kaffi, kakó, áfenga drykki og léttar veitingar, t.a.m. pylsur, samlokur, örbylgjuhamborgara, pönnukökur...
Áformað er að opna nýjan veitingastað við Hafnargötu 17 í Reykjanesbæ þar sem Olsen Olsen var áður til húsa. Nýi veitingastaðurinn sem hefur fengið nafnið Litla...
Núna er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Við leitum að topp fagmönnum til að taka...
Klúbbur matreiðslumeistara og Iðan kynna fyrirlestur með Gert Klötzke sem er opinn öllum áhugasömum og verður haldinn í Bleika salnum N 210 í MK milli 15:00...