Fyrsta kokteilakeppni ársins, keppnin um Bláa Safírinn fer fram á Petersen svítunni 22. janúar. 10 bestu drykkirnir komast áfram í úrslit en forkeppnin verður í formi...
Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku þann 2. janúar 2025 upp nýjar „Mínar síður“. Þar er meðal annars hægt að sækja um sjúkrastyrki og sjúkradagpeninga auk...
Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna. Þetta er í fjórða sinn sem Uppsprettan auglýsir úthlutun og eru allt að 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum...
Einar Þorsteinsson borgarstjóri afhenti yfir hátíðirnar viðurkenningar fyrir bestu jólaskreytingar rekstraraðila í miðborginni í ár. Fálkahúsið hlaut viðurkenningu fyrir fallegustu jólaskreytinguna en verslunin Kokka þótti skarta...
Nú er komið að því að fara yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á veitingageirinn.is á árinu 2024. Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu...