Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og ritari stjórnar Klúbbs matreiðslumeistara er á leið til Malasíu nánar tiltekið til Kuala Lumpur. Þar situr Árni nefndarfund sem fulltrúi norður...
Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði. „Þegar ég sótti um einkaleyfi hafði ég...
Kebab sölubásinn opnar á næstu dögum en hann verður staðsettur við göngugötu miðbæjarins á Akureyri. Eins og fram hefur komið, þá var það í mars s.l....
Asíski heilsuveitingastaðurinn Wok On opnaði í maí í fyrra í Borgartúni 29, en staðurinn sérhæfir sig í asískri Wok matargerð þar sem hollusta og gæði eru...
Búið er að færa pylsuvagn Bæjarins bestu um set. Nú er vagninn á stéttinni fyrir framan Hótel 1919 og mun verða þar næstu mánuðina þar sem...