Dill á Hverfisgötu 12 er með nýjan matreiðsluþátt í bígerð sem mun fara í framleiðslu í haust. Í þættinum mun yfirmatreiðslumaður Dill, Ragnar Eiríksson, þræða hringinn...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 16. og 17. ágúst þar sem Pekka Pellinen, global brand mixologist frá Finlandia, mun fræða okkur um sögu...
Viðvík er nýr veitingastaður, en hann opnaði í júlí s.l. Staðurinn er staðsettur við þjóðveginn á leið frá Hellissandi og eru það bræðurnir Gils Þorri og...
Íslandsvinurinn og danski stjörnukokkurinn René Redzepi er staddur hér á landi og borðaði meðal annars á Geira Smart og fékk sér 6 rétta máltíð. Ragnar Pétursson...
„Við þurfum að vera sýnileg, við þurfum að vera jákvæð og við þurfum að hafa trú á vörunum okkar. Við þurfum að vera samvinnuþýð við stjórnvöld...