Í dag fá keppendur að líta verkefni keppninnar sem er í “mystery basket” formi, skrifa matseðil og tína saman hráefnið sitt. Á þessari stundu má búast...
Í vikunni undirrituðu eigendur Sjófisks Sæbjargar og forseti Klúbbs matreiðslumeistara sem rekur Kokkalandsliðið þriggja ára samstarfssamning. Sjófiskur Sæbjörg mun sjá Kokkalandsliðinu fyrir öllum fiski til æfinga...
Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin 2. mars næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Keppendur...
Farið verður yfir uppbyggingu á tertum og kynna nýjungar í tertugerð. Fjallað verður um skreytingu á tertum og eftirréttum. Axel mun deila uppskrifum og skreyta tertur....
KEX Hostel og KEX Brewing heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára afmælisdegi íslenska bjórsins,...