Frétt
Óprúttnir aðilar þykjast vera Veisluþjónustan Kokkarnir
Enn halda myrkraverkin áfram, en nú hefur veisluþjónustan Kokkarnir lent í óprúttnum aðilum sem hafa stofnað falsaða síðu undir sama nafni og veisluþjónustan Kokkarnir og bjóða upp á sama facebook leik.
Sjá einnig:
Fólk er beðið um að smella á vefslóð í facebook leiknum sem vísar inn á vefslóðina: kokkarnirveislupjonusta2020.blogspot.com og þar er beðið um allskyns upplýsingar, kortanúmer ofl. Í verðlaun fær fólk aðgang að horfa ókeypis á bíómyndir, sem við vitum að sé rangt, þar sem einungis er verið að reyna stela kortaupplýsingum viðkomanda.
Vörum fólki við þessum óprúttnum aðilum!
Facebook tilkynning frá Kokkunum:
Mynd: skjáskot af fölsuðum facebook leik
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana