Frétt
Óprúttnir aðilar þykjast vera Veisluþjónustan Kokkarnir
Enn halda myrkraverkin áfram, en nú hefur veisluþjónustan Kokkarnir lent í óprúttnum aðilum sem hafa stofnað falsaða síðu undir sama nafni og veisluþjónustan Kokkarnir og bjóða upp á sama facebook leik.
Sjá einnig:
Fólk er beðið um að smella á vefslóð í facebook leiknum sem vísar inn á vefslóðina: kokkarnirveislupjonusta2020.blogspot.com og þar er beðið um allskyns upplýsingar, kortanúmer ofl. Í verðlaun fær fólk aðgang að horfa ókeypis á bíómyndir, sem við vitum að sé rangt, þar sem einungis er verið að reyna stela kortaupplýsingum viðkomanda.
Vörum fólki við þessum óprúttnum aðilum!
Facebook tilkynning frá Kokkunum:
Mynd: skjáskot af fölsuðum facebook leik
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin