Frétt
Óprúttnir aðilar þykjast vera Veisluþjónustan Kokkarnir
Enn halda myrkraverkin áfram, en nú hefur veisluþjónustan Kokkarnir lent í óprúttnum aðilum sem hafa stofnað falsaða síðu undir sama nafni og veisluþjónustan Kokkarnir og bjóða upp á sama facebook leik.
Sjá einnig:
Fólk er beðið um að smella á vefslóð í facebook leiknum sem vísar inn á vefslóðina: kokkarnirveislupjonusta2020.blogspot.com og þar er beðið um allskyns upplýsingar, kortanúmer ofl. Í verðlaun fær fólk aðgang að horfa ókeypis á bíómyndir, sem við vitum að sé rangt, þar sem einungis er verið að reyna stela kortaupplýsingum viðkomanda.
Vörum fólki við þessum óprúttnum aðilum!
Facebook tilkynning frá Kokkunum:
Mynd: skjáskot af fölsuðum facebook leik
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






