Frétt
Óprúttnir aðilar þykjast vera Veisluþjónustan Kokkarnir
Enn halda myrkraverkin áfram, en nú hefur veisluþjónustan Kokkarnir lent í óprúttnum aðilum sem hafa stofnað falsaða síðu undir sama nafni og veisluþjónustan Kokkarnir og bjóða upp á sama facebook leik.
Sjá einnig:
Fólk er beðið um að smella á vefslóð í facebook leiknum sem vísar inn á vefslóðina: kokkarnirveislupjonusta2020.blogspot.com og þar er beðið um allskyns upplýsingar, kortanúmer ofl. Í verðlaun fær fólk aðgang að horfa ókeypis á bíómyndir, sem við vitum að sé rangt, þar sem einungis er verið að reyna stela kortaupplýsingum viðkomanda.
Vörum fólki við þessum óprúttnum aðilum!
Facebook tilkynning frá Kokkunum:
Mynd: skjáskot af fölsuðum facebook leik

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025