Falsaðar samfélagssíður í nafni MS

Óprúttnir aðilar hafa stofnað falsaðar síður bæði á Facebook og Instagram í nafni Gott í matinn – matargerðarlínu MS. Þessir aðilar hafa verið að tilkynna vinningshafa í Kitchenaid gjafaleiknum sem að MS hefur staðið fyrir. Í tilkynningu frá MS segir meðal annars: „Okkur þykir þetta mjög leitt og biðjumst innilega velvirðingar á þeim ruglingi sem … Halda áfram að lesa: Falsaðar samfélagssíður í nafni MS