Vertu memm

Andreas Jacobsen

Öllu starfsfólki sagt upp á Vegamótum | Neyðast til að loka

Birting:

þann

Vegamót

Vegamót hefur fengið mjög góð ummæli, þá bæði á Google og á TripAdvisor og trjónir í 61. sæti af 368 veitingastöðum í Reykjavík

Nú í vikunni var öllu starfsfólki sagt upp á veitinga- og skemmtistaðnum Vegamót sem kemur til með að loka í byrjun október.

Ástæðan er vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan staðinn.

Óli Már Ólason, eigandi Vegamóta, segir í samtali við visir.is að framkvæmdirnar hafi gjörbreytt rekstrinum, en framkvæmdirnar hafa tekið rúmlega eitt ár hjá borgaryfirvöldum og talið er að þær verða áfram að minnsta kosti í eitt ár í viðbót.

Samsett mynd: skjáskot af google korti og TripAdvisor

Veitingageirinn.is - Fréttavefur um mat og vín. Netfang: [email protected]

Auglýsingapláss

Taggaðu okkur á IG

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið