Keppni
Ný heimasíða Kokkalandsliðsins
Langar þig að kynnast Kokkalandsliðinu betur og fá nýjustu fréttir af landsliðinu beint í æð?
Liðið hefur nú sett glænýja heimasíðu í loftið en þar má finna allar helstu upplýsingar um starfsemi liðsins og liðsmenn þess. Heimsmeistarmót í matreiðslu er svo handan við hornið og mikið að gerast á árinu.
Heimasíða: www.kokkalandslidid.is
Þá er einnig vert að minna á samfélagsmiðla Kokkalandsliðsins, facebook hér og instagram hér.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar