Keppni
Ný heimasíða Kokkalandsliðsins
Langar þig að kynnast Kokkalandsliðinu betur og fá nýjustu fréttir af landsliðinu beint í æð?
Liðið hefur nú sett glænýja heimasíðu í loftið en þar má finna allar helstu upplýsingar um starfsemi liðsins og liðsmenn þess. Heimsmeistarmót í matreiðslu er svo handan við hornið og mikið að gerast á árinu.
Heimasíða: www.kokkalandslidid.is
Þá er einnig vert að minna á samfélagsmiðla Kokkalandsliðsins, facebook hér og instagram hér.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?