Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987

Á myndinni frá vinstri til hægri eru: Lárus Ingi Friðfinns Bjarnason, Guðmundur Helgi Helgason, Ólafur Hrútafjörð Óskarsson, Skjöldur Sigurjónsson og Guðmundur Halldór Halldórsson.
„Eintómir snillingar! GILDI var ekkert án okkar.“
Svona lýsti Guðmundur Helgason matreiðslumeistari þessari einstöku mynd, sem hann sendi inn og nefndi hverjir væru á henni: „Lalli í Kjörís, ég, Óli, Skjöldur og Gummi Halldórs.“
„GILDI rak veitingasöluna á Hótel Sögu á þessum tíma og var í eigu Wilhelm Wessman, Francois Fons og Sveinbjörn Friðjónsson, sem var yfirkokkur og meistari okkar allra.“
Sagði Guðmundur að lokum.
Áttu gamlar skólamyndir?
Ef þú átt myndir frá námsárunum – hvort sem þær tengjast matreiðslu, framreiðslu, kjötiðn eða öðrum greinum – og vilt deila þeim með okkur, sendu þær á [email protected] eða í gegnum þetta form.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur