Vertu memm

Markaðurinn

Námskeið: Grænmetisréttir í mötuneytum og stóreldhúsum

Birting:

þann

Grænmeti

Markmið námskeiðsins er að koma til móts við kröfuna um fjölbreytt, girnilegt og gómsætt grænmetisfæði í mötuneytum og stóreldhúsum. Námskeiðið er í formi sýnikennslu og smakks.

Fjölbreyttir réttir verða eldaðir, sýnd handtök og mismunandi leiðir til að nýta hráefni sem best og draga úr sóun. Veglegt uppskriftahefti fylgir með námskeiðinu.

Skráning hér.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
01.02.2023 mið. 14:00 17:00 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari

Kennari er Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari

Hefst 1. feb. kl: 14:00

  • Lengd: 3 klukkustundir
  • Námsmat: Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum.
  • Kennari: Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari
  • Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
  • Fullt verð: Ekki skráð
  • Verð til aðila IÐUNNAR: 11.500 kr.-
TengiliðurValdís Axfjörð Snorradóttir
[email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið