Markaðurinn
MS kynnir til leiks nýja spennandi ostablöndu af rifnum osti
Í tilefni af Ostóber kynnir MS til leiks nýja spennandi ostablöndu af rifnum osti í 200 g pokum.
Sala er hafin á 4 osta blöndu frá Gott í matinn en hún samanstendur af hinum þroskaða og bragðmikla Óðals Tindi 12+, Gouda, Mozzarella og Maribo.
Hérna sameinast einstakt bragð, góðir bræðslueiginleikar og teygjanleiki svo úr verður hin fullkomna ostablanda sem hentar vel í hvers kyns matargerð.
Vörunýjungar | Vörunúmer | Lýsing | Magn í pakkningu | Heildsöluverð án vsk pr/stk | Strikamerki | Geymsluþol: |
Gott í matinn | 3715 | 4 osta blanda 200 g | 20 | 556 | 5690527037150 | 3,5 mánuðir |
Sé frekari upplýsinga óskað þá vinsamlega hafið samband við sölumenn MS í síma 450-1111.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin