Markaðurinn
MS kynnir til leiks nýja spennandi ostablöndu af rifnum osti
Í tilefni af Ostóber kynnir MS til leiks nýja spennandi ostablöndu af rifnum osti í 200 g pokum.
Sala er hafin á 4 osta blöndu frá Gott í matinn en hún samanstendur af hinum þroskaða og bragðmikla Óðals Tindi 12+, Gouda, Mozzarella og Maribo.
Hérna sameinast einstakt bragð, góðir bræðslueiginleikar og teygjanleiki svo úr verður hin fullkomna ostablanda sem hentar vel í hvers kyns matargerð.
Vörunýjungar | Vörunúmer | Lýsing | Magn í pakkningu | Heildsöluverð án vsk pr/stk | Strikamerki | Geymsluþol: |
Gott í matinn | 3715 | 4 osta blanda 200 g | 20 | 556 | 5690527037150 | 3,5 mánuðir |
Sé frekari upplýsinga óskað þá vinsamlega hafið samband við sölumenn MS í síma 450-1111.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum