Markaðurinn
MS kynnir til leiks nýja spennandi ostablöndu af rifnum osti
Í tilefni af Ostóber kynnir MS til leiks nýja spennandi ostablöndu af rifnum osti í 200 g pokum.
Sala er hafin á 4 osta blöndu frá Gott í matinn en hún samanstendur af hinum þroskaða og bragðmikla Óðals Tindi 12+, Gouda, Mozzarella og Maribo.
Hérna sameinast einstakt bragð, góðir bræðslueiginleikar og teygjanleiki svo úr verður hin fullkomna ostablanda sem hentar vel í hvers kyns matargerð.
| Vörunýjungar | Vörunúmer | Lýsing | Magn í pakkningu | Heildsöluverð án vsk pr/stk | Strikamerki | Geymsluþol: |
| Gott í matinn | 3715 | 4 osta blanda 200 g | 20 | 556 | 5690527037150 | 3,5 mánuðir |
Sé frekari upplýsinga óskað þá vinsamlega hafið samband við sölumenn MS í síma 450-1111.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






