Frétt
Markaðskönnun vegna komandi veitingatækifæra á Keflavíkurflugvelli
Reglulega býður Isavia út ýmsa þjónustu og viðskiptarekstur á Keflavíkurflugvelli. Til að tryggja að útboðsgögn og innkaupastefna þeirra falli sem best að þörfum og kröfum markaðarins hafa þau birt markaðskönnun fyrir komandi veitingatækifæri á Keflavíkurflugvelli.
Könnunina má nálgast hér og óskar Isavia eftir þátttöku rekstaraðila í veitingageiranum.
Framundan er nýtt uppbyggingarskeið í sögu Keflavíkurflugvallar og því fylgir ný tækifæri í enn betri flugstöð. Svör við spurningalistanum auk greiningarvinnu mun veita þeim gagnlega markaðsinnsýn til að móta stefnu og útboðsgögn í takt við ný tækifæri.
Mynd: isavia.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






