Frétt
Markaðskönnun vegna komandi veitingatækifæra á Keflavíkurflugvelli
Reglulega býður Isavia út ýmsa þjónustu og viðskiptarekstur á Keflavíkurflugvelli. Til að tryggja að útboðsgögn og innkaupastefna þeirra falli sem best að þörfum og kröfum markaðarins hafa þau birt markaðskönnun fyrir komandi veitingatækifæri á Keflavíkurflugvelli.
Könnunina má nálgast hér og óskar Isavia eftir þátttöku rekstaraðila í veitingageiranum.
Framundan er nýtt uppbyggingarskeið í sögu Keflavíkurflugvallar og því fylgir ný tækifæri í enn betri flugstöð. Svör við spurningalistanum auk greiningarvinnu mun veita þeim gagnlega markaðsinnsýn til að móta stefnu og útboðsgögn í takt við ný tækifæri.
Mynd: isavia.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina