Frétt
Markaðskönnun vegna komandi veitingatækifæra á Keflavíkurflugvelli
Reglulega býður Isavia út ýmsa þjónustu og viðskiptarekstur á Keflavíkurflugvelli. Til að tryggja að útboðsgögn og innkaupastefna þeirra falli sem best að þörfum og kröfum markaðarins hafa þau birt markaðskönnun fyrir komandi veitingatækifæri á Keflavíkurflugvelli.
Könnunina má nálgast hér og óskar Isavia eftir þátttöku rekstaraðila í veitingageiranum.
Framundan er nýtt uppbyggingarskeið í sögu Keflavíkurflugvallar og því fylgir ný tækifæri í enn betri flugstöð. Svör við spurningalistanum auk greiningarvinnu mun veita þeim gagnlega markaðsinnsýn til að móta stefnu og útboðsgögn í takt við ný tækifæri.
Mynd: isavia.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana