Frétt
Markaðskönnun vegna komandi veitingatækifæra á Keflavíkurflugvelli
Reglulega býður Isavia út ýmsa þjónustu og viðskiptarekstur á Keflavíkurflugvelli. Til að tryggja að útboðsgögn og innkaupastefna þeirra falli sem best að þörfum og kröfum markaðarins hafa þau birt markaðskönnun fyrir komandi veitingatækifæri á Keflavíkurflugvelli.
Könnunina má nálgast hér og óskar Isavia eftir þátttöku rekstaraðila í veitingageiranum.
Framundan er nýtt uppbyggingarskeið í sögu Keflavíkurflugvallar og því fylgir ný tækifæri í enn betri flugstöð. Svör við spurningalistanum auk greiningarvinnu mun veita þeim gagnlega markaðsinnsýn til að móta stefnu og útboðsgögn í takt við ný tækifæri.
Mynd: isavia.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið15 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






