Uppskriftir
Lifrarpylsa
Innihald:
1 kg lambalifur (ca. 2 lifrar)
450 gr rúgmjöl
250 gr nýru (eða 4 stk.)
150 gr haframjöl
150 gr hveiti
750 gr mjólk
500 gr mör
40 gr salt
Aðferð:
Lifur og nýru eru hökkuð í hakkavél, 1. – 2. svar sinnum.
Öllu blandað saman nema mörnum.
Úr þessu verður þykkur jafningur, sem látinn er í keppina ásamt dálitlum mör, sem er smátt saxaður.
Pikkið í keppina með prjóni þegar þið hafið saumað þá saman og látið í sjóðandi vatn, sem búið er að salta dálítið.
Keppirnir eru einnig pikkaðir stöku sinnum á meðan á suðunni stendur yfir eða þegar ykkur sýnast þeir fara að bólgna.
Suðutími 3 klukkustundir.
Wikimedia Commons. Slátur. Höfundur myndar er Navaro. Birt undir CC BY-SA 3.0-leyfi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






