Uppskriftir
Lifrarpylsa
Innihald:
1 kg lambalifur (ca. 2 lifrar)
450 gr rúgmjöl
250 gr nýru (eða 4 stk.)
150 gr haframjöl
150 gr hveiti
750 gr mjólk
500 gr mör
40 gr salt
Aðferð:
Lifur og nýru eru hökkuð í hakkavél, 1. – 2. svar sinnum.
Öllu blandað saman nema mörnum.
Úr þessu verður þykkur jafningur, sem látinn er í keppina ásamt dálitlum mör, sem er smátt saxaður.
Pikkið í keppina með prjóni þegar þið hafið saumað þá saman og látið í sjóðandi vatn, sem búið er að salta dálítið.
Keppirnir eru einnig pikkaðir stöku sinnum á meðan á suðunni stendur yfir eða þegar ykkur sýnast þeir fara að bólgna.
Suðutími 3 klukkustundir.
Wikimedia Commons. Slátur. Höfundur myndar er Navaro. Birt undir CC BY-SA 3.0-leyfi.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni