Vertu memm

Bocuse d´Or

Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina Íslands 

Birting:

þann

Sigurjón Bragi Geirsson - Bocuse d´Or 2023

Sigurjón Bragi Geirsson – Bocuse d´Or 2023

Umsóknarfrestur er til 10.april  2023. Áhugasamir sendið mail á [email protected]

Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Þrándheimi í mars 2024.  Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum keppa um að komast til Lyon í janúar 2025.

Hæfniskröfur:

Hafa keppt í matreiðslukeppnum áður.
Brennandi áhugi og metnaður á matreiðslu.

Það sem umsækjandinn þarf að gera:

Finna sér aðstoðarmenn (sá sem er í búrinu má ekki vera 22 á árinu 2025)
Hanna og þróa æfingaplan (keppandi æfir í Fastus og allt hráefni er kostað af Bocuse d´Or Akademíunni).
Velja sér þjálfara.

Í verðlaun fyrir þann sem vinnur forkeppni Bocuse d´Or á Íslandi:

500 þúsund króna styrkur fyrir hönnun og smíði á keppnis fati.
150.000 kr úttektarheimild í Fastus.
Æfingagallar frá Kentaur.
Hönnun og form frá merkingu að upphæðinni 1.milljón krónur.
Fær fullan stuðning og aðgang að Bocuse d´Or Akademíu Íslands, auk þess að gerast meðlimur í Bocuse d´Or Akademíu Íslands.

Veisluþjónusta - Banner

Mynd: bocusedor.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið