Uppskriftir
Lauksúpa
Innihald
2 L vatn
4 laukar
Ristað brauð
Ostur
Salt
Pipar
Kjötkraftur
Olía
Aðferð
Potturinn er hitaður með olíunni þar til rýkur upp úr.
Laukurinn er skorinn í sneiðar og svissaður.
Vatnið sett út í þegar suðan er kominn upp er sorinn fleyttur ofan af.
Súpan er krydduð, soðinn í smástund og sett í skálar.
Ristað brauð er sett í skálarnar og ostur yfir.
Sett í ofn og osturinn gratíneraður.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






