Uppskriftir
Lauksúpa
Innihald
2 L vatn
4 laukar
Ristað brauð
Ostur
Salt
Pipar
Kjötkraftur
Olía
Aðferð
Potturinn er hitaður með olíunni þar til rýkur upp úr.
Laukurinn er skorinn í sneiðar og svissaður.
Vatnið sett út í þegar suðan er kominn upp er sorinn fleyttur ofan af.
Súpan er krydduð, soðinn í smástund og sett í skálar.
Ristað brauð er sett í skálarnar og ostur yfir.
Sett í ofn og osturinn gratíneraður.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins