Uppskriftir
Lauksúpa
Innihald
2 L vatn
4 laukar
Ristað brauð
Ostur
Salt
Pipar
Kjötkraftur
Olía
Aðferð
Potturinn er hitaður með olíunni þar til rýkur upp úr.
Laukurinn er skorinn í sneiðar og svissaður.
Vatnið sett út í þegar suðan er kominn upp er sorinn fleyttur ofan af.
Súpan er krydduð, soðinn í smástund og sett í skálar.
Ristað brauð er sett í skálarnar og ostur yfir.
Sett í ofn og osturinn gratíneraður.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






