Vertu memm

Kokkalandsliðið

Kokkalandsliðið mótmælir

Birting:

þann

Kokkalandsliðið eldaði í Viðey - Júlí 2018

Kokkalandsliðið að störfum í júlí s.l.

Kokkalandsliðið hefur mótmælt ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi.

Í tilkynningu frá Kokkalandsliðinu segir að slíkir framleiðsluhættir eru ógn við villta lax- og silungastofna og hafa margvísleg neikvæð umhverfisáhrif á lífríki Íslands.

Meðlimir Kokkalandsliðsins hafa gefið það út að nota eingöngu afurðir sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt og í sátt við náttúruna og þar með vilja meðlimir ekki taka þátt í því að kynna, fyrir hönd Íslands, vörur sem framleiddar eru með þessum hætti.

Eftirfarandi meðlimir hafa ákveðið að draga sig út úr kokkalandsliðinu að svo stöddu.

Garðar Kári Garðarsson
Kokkalandsliðsmaður 2011-2018

Ylfa Helgadóttir
Kokkalandsliðsmaður 2013-2018

Snædis Xyza Mae jónsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018

Kara Guðmundsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018

Snorri Victor Gylfason
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018

Ari Þór Gunnarsson
Kokkalandsliðsmaður 2014 – 2018

Georg Arnar Halldorson
Kokkalandsliðsmaður 2015-2018

Viktor Örn Andrésson
Kokkalandsliðsmaður 2010 -2108

Sigurjón Bragi Geirsson
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018

Jóhannes Steinn Jóhannesson
Kokkalandsliðsmaður 2008-2018

Þorsteinn Geir Kristinsson
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018

Mynd: facebook / Kokkalandsliðið

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið