Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið mótmælir
Kokkalandsliðið hefur mótmælt ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi.
Í tilkynningu frá Kokkalandsliðinu segir að slíkir framleiðsluhættir eru ógn við villta lax- og silungastofna og hafa margvísleg neikvæð umhverfisáhrif á lífríki Íslands.
Meðlimir Kokkalandsliðsins hafa gefið það út að nota eingöngu afurðir sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt og í sátt við náttúruna og þar með vilja meðlimir ekki taka þátt í því að kynna, fyrir hönd Íslands, vörur sem framleiddar eru með þessum hætti.
Eftirfarandi meðlimir hafa ákveðið að draga sig út úr kokkalandsliðinu að svo stöddu.
Garðar Kári Garðarsson
Kokkalandsliðsmaður 2011-2018
Ylfa Helgadóttir
Kokkalandsliðsmaður 2013-2018
Snædis Xyza Mae jónsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Kara Guðmundsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Snorri Victor Gylfason
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Ari Þór Gunnarsson
Kokkalandsliðsmaður 2014 – 2018
Georg Arnar Halldorson
Kokkalandsliðsmaður 2015-2018
Viktor Örn Andrésson
Kokkalandsliðsmaður 2010 -2108
Sigurjón Bragi Geirsson
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Kokkalandsliðsmaður 2008-2018
Þorsteinn Geir Kristinsson
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði