Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið mótmælir
Kokkalandsliðið hefur mótmælt ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi.
Í tilkynningu frá Kokkalandsliðinu segir að slíkir framleiðsluhættir eru ógn við villta lax- og silungastofna og hafa margvísleg neikvæð umhverfisáhrif á lífríki Íslands.
Meðlimir Kokkalandsliðsins hafa gefið það út að nota eingöngu afurðir sem framleiddar eru á sjálfbæran hátt og í sátt við náttúruna og þar með vilja meðlimir ekki taka þátt í því að kynna, fyrir hönd Íslands, vörur sem framleiddar eru með þessum hætti.
Eftirfarandi meðlimir hafa ákveðið að draga sig út úr kokkalandsliðinu að svo stöddu.
Garðar Kári Garðarsson
Kokkalandsliðsmaður 2011-2018
Ylfa Helgadóttir
Kokkalandsliðsmaður 2013-2018
Snædis Xyza Mae jónsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Kara Guðmundsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Snorri Victor Gylfason
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Ari Þór Gunnarsson
Kokkalandsliðsmaður 2014 – 2018
Georg Arnar Halldorson
Kokkalandsliðsmaður 2015-2018
Viktor Örn Andrésson
Kokkalandsliðsmaður 2010 -2108
Sigurjón Bragi Geirsson
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Jóhannes Steinn Jóhannesson
Kokkalandsliðsmaður 2008-2018
Þorsteinn Geir Kristinsson
Kokkalandsliðsmaður 2017-2018
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025