Vertu memm

Markaðurinn

Klassísk íslensk hönnun á mjólkurfernum á markað tímabundið

Birting:

þann

Klassísk íslensk hönnun á mjólkurfernum á markað tímabundið

Í tilefni af HönnunarMars dagana 4.-8. maí mun Mjólkursamsalan endurvekja klassíska íslenska hönnun á mjólkurfernum.

Blómafernurnar (nýmjólk og léttmjólk) verða á markaði í um mánuð en pökkun hefst á sumardaginn fyrsta. Blómafernurnar komu upphaflega á markað árið 1985 og vildi fyrirtækið gefa neytendum blóm í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins.

Nokkrir íslenskir hönnuðir veg og vanda að hönnuninni.

Það voru þau Kristín Þorkelsdóttir, Tryggvi T. Tryggvason og Stephen Fairbairn. Blómin eru byggð á myndefni úr Flóru Íslands eftir Eggert Pétursson.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið