Vertu memm

Keppni

Íslenska landsliðið í kjötiðn keppir við heimsmeistarana – Myndir af Íslenska landsliðinu

Birting:

þann

Meat 2 Trade

Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara keppa á Norður Írlandi 2.-3. október næstkomandi.

Þar mætir Íslenska landsliðið í þessu móti Írlandi, Skotlandi, Englandi og Þýskalandi. Til gamans má geta að Landslið Kjötiðnaðarmanna frá Írlandi sigraði í heimsmeistarakeppninni sem fram fór í mars 2018, þannig að Íslenska landsliðið ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur.

Meðlimir í landsliði Kjötiðnaðarmanna

Sjá fleiri fréttir af landsliði Kjötiðnaðarmanna hér.

Myndir: aðsendar / Jóhannes Geir Númason

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið