Vertu memm

Keppni

Hver verður Kokkur Ársins 2017? – KÖNNUN

Birting:

þann

Kokkur ársins 2017

Þessir keppa um titilinn Kokkur ársins 2017
F.v. Víðir Erlingsson, Garðar Kári Garðarsson, Rúnar Pierre Heriveaux, Hafsteinn Ólafsson og Bjarni Viðar Þorsteinsson
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson

Lesendur veitingageirans eru greinilega vel með á nótunum, en könnunin sem gerð var fyrir helgi; Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? reyndist vera nokkuð nálægt niðurstöðunni.

Eins og kunnugt er þá eru eftirfarandi fimm matreiðslumenn sem keppa um titilinn Kokkur ársins 2017, laugardaginn 23. september næstkomandi:

Bjarni Viðar Þorsteinsson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson

Lesendur veitingageirans voru búnir að spá þessari niðurstöðu:

Sævar Lárusson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson

Alls tóku 750 manns þátt í könnuninni.

Nú er spurt:

Hver verður Kokkur Ársins 2017?

  • Hafsteinn Ólafsson (27%, 62 Atkvæði)
  • Garðar Kári Garðarsson (23%, 52 Atkvæði)
  • Víðir Erlingsson (19%, 43 Atkvæði)
  • Bjarni Viðar Þorsteinsson (16%, 36 Atkvæði)
  • Rúnar Pierre Heriveaux (15%, 35 Atkvæði)

Fjöldi kjósenda: 228

Loading ... Loading ...

Allt um Kokkur ársins hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið