Keppni
Hver verður Kokkur Ársins 2017? – KÖNNUN

Þessir keppa um titilinn Kokkur ársins 2017
F.v. Víðir Erlingsson, Garðar Kári Garðarsson, Rúnar Pierre Heriveaux, Hafsteinn Ólafsson og Bjarni Viðar Þorsteinsson
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson
Lesendur veitingageirans eru greinilega vel með á nótunum, en könnunin sem gerð var fyrir helgi; Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? reyndist vera nokkuð nálægt niðurstöðunni.
Eins og kunnugt er þá eru eftirfarandi fimm matreiðslumenn sem keppa um titilinn Kokkur ársins 2017, laugardaginn 23. september næstkomandi:
Bjarni Viðar Þorsteinsson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson
Lesendur veitingageirans voru búnir að spá þessari niðurstöðu:
Sævar Lárusson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson
Alls tóku 750 manns þátt í könnuninni.
Nú er spurt:
Hver verður Kokkur Ársins 2017?
- Hafsteinn Ólafsson (27%, 62 Atkvæði)
- Garðar Kári Garðarsson (23%, 52 Atkvæði)
- Víðir Erlingsson (19%, 43 Atkvæði)
- Bjarni Viðar Þorsteinsson (16%, 36 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux (15%, 35 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228

Allt um Kokkur ársins hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora