Keppni
Hver verður Kokkur Ársins 2017? – KÖNNUN
![Kokkur ársins 2017](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/09/keppendur-urslita-1200-1024x596.jpg)
Þessir keppa um titilinn Kokkur ársins 2017
F.v. Víðir Erlingsson, Garðar Kári Garðarsson, Rúnar Pierre Heriveaux, Hafsteinn Ólafsson og Bjarni Viðar Þorsteinsson
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson
Lesendur veitingageirans eru greinilega vel með á nótunum, en könnunin sem gerð var fyrir helgi; Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? reyndist vera nokkuð nálægt niðurstöðunni.
Eins og kunnugt er þá eru eftirfarandi fimm matreiðslumenn sem keppa um titilinn Kokkur ársins 2017, laugardaginn 23. september næstkomandi:
Bjarni Viðar Þorsteinsson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson
Lesendur veitingageirans voru búnir að spá þessari niðurstöðu:
Sævar Lárusson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson
Alls tóku 750 manns þátt í könnuninni.
Nú er spurt:
Hver verður Kokkur Ársins 2017?
- Hafsteinn Ólafsson (27%, 62 Atkvæði)
- Garðar Kári Garðarsson (23%, 52 Atkvæði)
- Víðir Erlingsson (19%, 43 Atkvæði)
- Bjarni Viðar Þorsteinsson (16%, 36 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux (15%, 35 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228
![Loading ... Loading ...](https://veitingageirinn.is/wp-content/plugins/wp-polls/images/loading.gif)
Allt um Kokkur ársins hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit