Keppni
Hver verður Kokkur Ársins 2017? – KÖNNUN

Þessir keppa um titilinn Kokkur ársins 2017
F.v. Víðir Erlingsson, Garðar Kári Garðarsson, Rúnar Pierre Heriveaux, Hafsteinn Ólafsson og Bjarni Viðar Þorsteinsson
Mynd: Sigurjón Sigurjónsson
Lesendur veitingageirans eru greinilega vel með á nótunum, en könnunin sem gerð var fyrir helgi; Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? reyndist vera nokkuð nálægt niðurstöðunni.
Eins og kunnugt er þá eru eftirfarandi fimm matreiðslumenn sem keppa um titilinn Kokkur ársins 2017, laugardaginn 23. september næstkomandi:
Bjarni Viðar Þorsteinsson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson
Lesendur veitingageirans voru búnir að spá þessari niðurstöðu:
Sævar Lárusson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson
Alls tóku 750 manns þátt í könnuninni.
Nú er spurt:
Hver verður Kokkur Ársins 2017?
- Hafsteinn Ólafsson (27%, 62 Atkvæði)
- Garðar Kári Garðarsson (23%, 52 Atkvæði)
- Víðir Erlingsson (19%, 43 Atkvæði)
- Bjarni Viðar Þorsteinsson (16%, 36 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux (15%, 35 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228

Allt um Kokkur ársins hér.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni24 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum