Keppni
Hver verður Kokkur Ársins 2017? – KÖNNUN
Lesendur veitingageirans eru greinilega vel með á nótunum, en könnunin sem gerð var fyrir helgi; Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? reyndist vera nokkuð nálægt niðurstöðunni.
Eins og kunnugt er þá eru eftirfarandi fimm matreiðslumenn sem keppa um titilinn Kokkur ársins 2017, laugardaginn 23. september næstkomandi:
Bjarni Viðar Þorsteinsson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson
Lesendur veitingageirans voru búnir að spá þessari niðurstöðu:
Sævar Lárusson
Garðar Kári Garðarsson
Hafsteinn Ólafsson
Rúnar Pierre Heriveaux
Víðir Erlingsson
Alls tóku 750 manns þátt í könnuninni.
Nú er spurt:
Hver verður Kokkur Ársins 2017?
- Hafsteinn Ólafsson (27%, 62 Atkvæði)
- Garðar Kári Garðarsson (23%, 52 Atkvæði)
- Víðir Erlingsson (19%, 43 Atkvæði)
- Bjarni Viðar Þorsteinsson (16%, 36 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux (15%, 35 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228
Allt um Kokkur ársins hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir