Vertu memm

Keppni

Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2017? – Könnun

Birting:

þann

Veitingastaður - Eldhús

Þessir 12 matreiðslumenn eru komnir í undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2017.

Sjá einnig: Allt um Kokkur ársins 2017

Forkeppnin fer fram mánudaginn 18. september á veitingastaðnum Kolabrautinni í Hörpu og eru fimm keppendur sem komast áfram og keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2017.

Könnun

Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? Veldu 5 möguleika

  • Sævar Lárusson / Kol (15%, 289 Atkvæði)
  • Víðir Erlingsson / Bláa Lónið (13%, 264 Atkvæði)
  • Hafsteinn Ólafsson / Sumac Grill + Drinks (12%, 230 Atkvæði)
  • Rúnar Pierre Heriveau / Grillið Hótel Saga (11%, 217 Atkvæði)
  • Garðar Kári Garðarsson / Strikið/Deplar Farm (9%, 176 Atkvæði)
  • Ari Freyr Valdimarsson / Matarkjallarinn (9%, 173 Atkvæði)
  • Bjarni Viðar Þorsteinsson / Sjávargrillið (8%, 165 Atkvæði)
  • Daníel Cochran Jónsson / Sushi Social (6%, 120 Atkvæði)
  • Sindri Guðbrandur Sigurðsson / Langá Veiðihús (6%, 117 Atkvæði)
  • Knútur Kristjánsson / Köket Falkenberg (4%, 79 Atkvæði)
  • Logi Brynjarsson / Höfnin (4%, 76 Atkvæði)
  • Arsen Aleksandersson / Argentína Steikhús (3%, 65 Atkvæði)

Fjöldi kjósenda: 750

Loading ... Loading ...

Allt um Kokkur ársins er hægt að nálgast á sérvef keppninnar hér á veitingageirinn.is með því að smella hér.

Mynd: úr safni

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið