Uppskriftir
Honey tuckey
40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml limonchello
30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst)
30.ml sítrónusafi ferksur
Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur.
Sigtað í whisky glas og fyllt með klaka.
Hunangs síróp:
Mjög auðvelt er að gera sírópið og það eina sem þarf er hunang, vatn og sykur.
Þið getið útbúið þessa upskrift og geymt í margar vikur þessvegna í lokuðu íláti.
200.gr sykur
300.ml vatn
200.gr hunang
Allt sett í pott og suðan fengin upp þar til sykurinn er leysist upp og siðan kælt.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni18 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann