Uppskriftir
Honey tuckey
40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml limonchello
30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst)
30.ml sítrónusafi ferksur
Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur.
Sigtað í whisky glas og fyllt með klaka.
Hunangs síróp:
Mjög auðvelt er að gera sírópið og það eina sem þarf er hunang, vatn og sykur.
Þið getið útbúið þessa upskrift og geymt í margar vikur þessvegna í lokuðu íláti.
200.gr sykur
300.ml vatn
200.gr hunang
Allt sett í pott og suðan fengin upp þar til sykurinn er leysist upp og siðan kælt.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






