Uppskriftir
Honey tuckey
40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml limonchello
30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst)
30.ml sítrónusafi ferksur
Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur.
Sigtað í whisky glas og fyllt með klaka.
Hunangs síróp:
Mjög auðvelt er að gera sírópið og það eina sem þarf er hunang, vatn og sykur.
Þið getið útbúið þessa upskrift og geymt í margar vikur þessvegna í lokuðu íláti.
200.gr sykur
300.ml vatn
200.gr hunang
Allt sett í pott og suðan fengin upp þar til sykurinn er leysist upp og siðan kælt.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars