Uppskriftir
Honey tuckey
40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml limonchello
30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst)
30.ml sítrónusafi ferksur
Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur.
Sigtað í whisky glas og fyllt með klaka.
Hunangs síróp:
Mjög auðvelt er að gera sírópið og það eina sem þarf er hunang, vatn og sykur.
Þið getið útbúið þessa upskrift og geymt í margar vikur þessvegna í lokuðu íláti.
200.gr sykur
300.ml vatn
200.gr hunang
Allt sett í pott og suðan fengin upp þar til sykurinn er leysist upp og siðan kælt.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa