Bjarni Gunnar Kristinsson
Hátíðarkvöldverður KM í máli og myndum
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í gær laugardaginn 8. janúar í Hörpu. Um 150 matreiðslumenn, 60 framreiðslumenn og nemar komu beint eða óbeint að því að gera kvöldið ógleymanlegt. Gestirnir voru um 430 þar sem boðið var upp á fjölbreyttan hátíðarkvöldverð.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Sjá einnig: Einn flottasti Hátíðarkvöldverður á Íslandi á næsta leiti – Sjáðu mat-, og vínseðilinn hér
Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar á matnum sem hægt er að sjá í fyrri hluta myndbandsins hér að neðan en í seinni hlutanum eru klippur úr veitingageira snappinu. Til gamans má geta að á þriðjudaginn 3. janúar s.l. barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um flygildi sem var á sveimi yfir tónlistar- og samkomuhúsinu Hörpu. „Engin hætta var á ferðum“ sagði Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumeistari Hörpu og áhugaljósmyndari, í samtali við mbl.is, en Bjarni var þá að taka upp efni fyrir Hátíðarkvöldverðinn.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
Myndbandsgerð:
Bjarni Gunnar Kristinsson
Unnar Ari grafískur hönnuður
Guðjón Steinsson
Sveinn Steinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






