Starfsmannavelta
Guðrún Ásla er nýr eigandi að Café Riis á Hólmavík
Eigendaskipti varð á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík nú um áramótin. Þau hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson ráku Café Riis til fjölda ára og nú hefur Guðrún Ásla Atladóttir frá Hólmavík tekið við.
„Um leið og við óskum þér og þínum gleðilegs árs þökkum við allar heimsóknir á Café Riis síðastliðin 16 ár. Nýir eigendur taka við rekstri Café Riis um áramót undir styrkri stjórn frænku okkar beggja Guðrúnar Áslu Atladóttur, en hún er Hólmvíkingur bæði af Bæjar og Pálsætt þannig að flestir landsmenn geta ávarpað HÆ FRÆNKA hér eftir.
Kærar kveðjur Bára og Kiddi“
segir í tilkynningu sem birt var á facebook síðu Café Riis.
Mynd: facebook / Café Riis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






