Starfsmannavelta
Guðrún Ásla er nýr eigandi að Café Riis á Hólmavík
Eigendaskipti varð á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík nú um áramótin. Þau hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson ráku Café Riis til fjölda ára og nú hefur Guðrún Ásla Atladóttir frá Hólmavík tekið við.
„Um leið og við óskum þér og þínum gleðilegs árs þökkum við allar heimsóknir á Café Riis síðastliðin 16 ár. Nýir eigendur taka við rekstri Café Riis um áramót undir styrkri stjórn frænku okkar beggja Guðrúnar Áslu Atladóttur, en hún er Hólmvíkingur bæði af Bæjar og Pálsætt þannig að flestir landsmenn geta ávarpað HÆ FRÆNKA hér eftir.
Kærar kveðjur Bára og Kiddi“
segir í tilkynningu sem birt var á facebook síðu Café Riis.
Mynd: facebook / Café Riis

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum