Starfsmannavelta
Guðrún Ásla er nýr eigandi að Café Riis á Hólmavík
Eigendaskipti varð á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík nú um áramótin. Þau hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson ráku Café Riis til fjölda ára og nú hefur Guðrún Ásla Atladóttir frá Hólmavík tekið við.
„Um leið og við óskum þér og þínum gleðilegs árs þökkum við allar heimsóknir á Café Riis síðastliðin 16 ár. Nýir eigendur taka við rekstri Café Riis um áramót undir styrkri stjórn frænku okkar beggja Guðrúnar Áslu Atladóttur, en hún er Hólmvíkingur bæði af Bæjar og Pálsætt þannig að flestir landsmenn geta ávarpað HÆ FRÆNKA hér eftir.
Kærar kveðjur Bára og Kiddi“
segir í tilkynningu sem birt var á facebook síðu Café Riis.
Mynd: facebook / Café Riis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum