Smári Valtýr Sæbjörnsson
Grínistinn Pétur Jóhann hitti vinnustaðagrínarann í eldhúsi Landspítalans
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Pétur Jóhann Sigfússon í stærsta eldhús landsins – eldhús Landspítalans.
Þar eru gerðar fimm þúsund máltíðir á hverjum degi og Pétur fékk að máta hárnet og hjálpa til við skömmtun. Pétur fékk að vera fluga á vegg, og stundum fyrir.
Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni24 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Uppskriftir23 klukkustundir síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans






