Smári Valtýr Sæbjörnsson
Grínistinn Pétur Jóhann hitti vinnustaðagrínarann í eldhúsi Landspítalans
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Pétur Jóhann Sigfússon í stærsta eldhús landsins – eldhús Landspítalans.
Þar eru gerðar fimm þúsund máltíðir á hverjum degi og Pétur fékk að máta hárnet og hjálpa til við skömmtun. Pétur fékk að vera fluga á vegg, og stundum fyrir.
Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






