Smári Valtýr Sæbjörnsson
Grínistinn Pétur Jóhann hitti vinnustaðagrínarann í eldhúsi Landspítalans
Í Íslandi í dag í gærkvöldi fór Pétur Jóhann Sigfússon í stærsta eldhús landsins – eldhús Landspítalans.
Þar eru gerðar fimm þúsund máltíðir á hverjum degi og Pétur fékk að máta hárnet og hjálpa til við skömmtun. Pétur fékk að vera fluga á vegg, og stundum fyrir.
Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.