Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi – Verður með atvinnuviðtal í dag
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi og er í óða önn að undirbúa opnun á nýjum veitingastað á Laugavegi 59 á annarri hæð.
Öllum er gefin séns á að starfa hjá meistaranum og er hægt að fara í atvinnuviðtal á staðnum frá klukkan 11:00 til klukkan 16:00 í dag.
„Við erum að leita að fagaðilum og metnaðarfullum nemum“
, sagði Hörður Ellert Ólafsson, einn af rekstraraðilum Nostra í samtali við veitingageirinn.is.
Hér er um að ræða fine dining veitingastað sem hefur fengið nafnið Nostra og tekur hann um 70 manns í sæti í veitingasal og 35 í lounge. Sérstaða veitingastaðarins verða settir seðlar með tengingu við hráefnissögu Íslands.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel heppnuð villibráðarveisla á Nielsen – Sólveig: veislan gekk mjög vel og bara almenn ánægja með villibráðina