Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi – Verður með atvinnuviðtal í dag
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi og er í óða önn að undirbúa opnun á nýjum veitingastað á Laugavegi 59 á annarri hæð.
Öllum er gefin séns á að starfa hjá meistaranum og er hægt að fara í atvinnuviðtal á staðnum frá klukkan 11:00 til klukkan 16:00 í dag.
„Við erum að leita að fagaðilum og metnaðarfullum nemum“
, sagði Hörður Ellert Ólafsson, einn af rekstraraðilum Nostra í samtali við veitingageirinn.is.
Hér er um að ræða fine dining veitingastað sem hefur fengið nafnið Nostra og tekur hann um 70 manns í sæti í veitingasal og 35 í lounge. Sérstaða veitingastaðarins verða settir seðlar með tengingu við hráefnissögu Íslands.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann