Markaðurinn
Gleðilegan Ostóber – Tími til að njóta osta – spennandi nýjungar
Sjötta árið í röð heldur Mjólkursamsalan októbermánuð hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að njóta osta þar sem gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta er fagnað og landsmenn eru hvattir til borða sína uppáhaldsosta, smakka nýja og prófa sig áfram með ostana í matargerð. Það er óhætt að segja að Ostóber hafi fest sig í sessi enda fullkominn tími til hafa það huggulegt heima og njóta osta með fjölskyldu og vinum.
Í Ostóber kynnir MS til leiks fjölbreyttar nýjungar þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, enda nýjungarnar eins ólíkar og þær eru margar. Ostakaka með karamellukurli, rjómaostur með tómötum og basilíku og tvíliti cheddar osturinn Marmari eru þrjár ólíkar og spennandi nýjungar sem koma í verslanir í tilefni Ostóber og til viðbótar var ákveðið að setja aftur á markað þrjá Ostóberosta sem landsmenn fengu að kynnast á síðasta ári.
Það munu því eflaust margir taka því fagnandi að Hektor með jalapeno, Dala Auður með chili og Stout gráðaostur eru allir á leið í verslanir í október.
Við hvetjum ykkur til að gera vel við ykkur í Ostóber og njóta osta með fjölskyldu og vinum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin