Uppskriftir
Fondant kartöflur – Vídeó
Ofnhiti: 200 °C (með blæstri)
Innihald:
4 stk bökunarkartöflur (um 800 gr.)
2 msk grænmetisolía
3 msk ósaltað smjör
2 hvítlauksrif (afhýdd og skorin í grófa bita)
2 timiangreinar
240 ml kjúklingasoð (notið bragðmikið soð, ca. 2 kjúklingateningar fyrir 240 ml.)
½ tsk salt
¼ tsk svartur pipar
Aðferð:
Afhýðið kartöflurnar og brúnið þær á pönnu með olíu, smjörinu og timian þar til gullinbrúnar. Raðið kartöflunum síðan í eldfast mót og hellið soðinu yfir þannig að það nái upp á miðjar kartöflurnar.
Bakið kartöflurnar í ofni við 200°C í ca. 35–40 mín. Athugið hvort kartöflurnar eru steiktar með því að stinga prjóni í þær. Ef engin fyrirstaða er, þá eru þær tilbúnar.
Rétt áður en borið fram, stráið fersku timian og Maldon salt yfir Fondant kartöflurnar.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur