Keppni
Engin Norræn nemakeppni í ár
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn Norrænu nemakeppninnar að hætt verður við hana í ár vegna óvissuástands sem ríkir vegna COVID-19 Kórónaveirunnar.
Keppnin átti að vera haldin í Osló dagana 24. og 25. apríl næstkomandi.
Ísak Magnússon og Björn Kristinn Jóhannsson framreiðslunemar og Kristín Birta Ólafsdóttir og Hugi Rafn Stefánsson matreiðslunemar áttu að keppa fyrir hönd Íslands í Norrænu nemakeppninni.
Sjá einnig:
Þessi sigruðu í Íslandsmóti framreiðslu-, og matreiðslunema 2019
Dear friends. Due to the ongoing Covid-19-situation, the Nordic Championship for Cook and Waiter Apprentices 2020 has…
Posted by Nordic Championship for Cook and Waiter Apprentices on Saturday, March 14, 2020
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda