Keppni
Engin Norræn nemakeppni í ár
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn Norrænu nemakeppninnar að hætt verður við hana í ár vegna óvissuástands sem ríkir vegna COVID-19 Kórónaveirunnar.
Keppnin átti að vera haldin í Osló dagana 24. og 25. apríl næstkomandi.
Ísak Magnússon og Björn Kristinn Jóhannsson framreiðslunemar og Kristín Birta Ólafsdóttir og Hugi Rafn Stefánsson matreiðslunemar áttu að keppa fyrir hönd Íslands í Norrænu nemakeppninni.
Sjá einnig:
Þessi sigruðu í Íslandsmóti framreiðslu-, og matreiðslunema 2019
Dear friends. Due to the ongoing Covid-19-situation, the Nordic Championship for Cook and Waiter Apprentices 2020 has…
Posted by Nordic Championship for Cook and Waiter Apprentices on Saturday, March 14, 2020
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla