Keppni
Engin Norræn nemakeppni í ár
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn Norrænu nemakeppninnar að hætt verður við hana í ár vegna óvissuástands sem ríkir vegna COVID-19 Kórónaveirunnar.
Keppnin átti að vera haldin í Osló dagana 24. og 25. apríl næstkomandi.
Ísak Magnússon og Björn Kristinn Jóhannsson framreiðslunemar og Kristín Birta Ólafsdóttir og Hugi Rafn Stefánsson matreiðslunemar áttu að keppa fyrir hönd Íslands í Norrænu nemakeppninni.
Sjá einnig:
Þessi sigruðu í Íslandsmóti framreiðslu-, og matreiðslunema 2019
Dear friends. Due to the ongoing Covid-19-situation, the Nordic Championship for Cook and Waiter Apprentices 2020 has…
Posted by Nordic Championship for Cook and Waiter Apprentices on Saturday, March 14, 2020
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






