Þessi sigruðu í Íslandsmóti framreiðslu-, og matreiðslunema 2019

Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 12. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður haldin í Osló dagana 24. og 25. apríl 2020. Þátttakendur voru samtals 19, í matreiðslu kepptu 12 og sjö í framreiðslu. Keppnin hófst kl. 14 og í matreiðslu var … Halda áfram að lesa: Þessi sigruðu í Íslandsmóti framreiðslu-, og matreiðslunema 2019