Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Ekta íslensk stemning í Seattle – Vídeó

Birting:

þann

Sverrir Bergmann, Jóhann B. Jacobson matreiðslumeistari og Gunnar Kristjánsson framreiðslumeistari

Nú um helgina fór fram Þorrablót í þjóðminjasafninu í Seattle á vegum Íslendingafélagsins í Seattle. Mikil stemning var á Þorrablótinu og sérstakur gestur var söngvarinn Sverrir Bergmann, en hann hélt uppi stuðinu langt fram á nótt eins og honum er einum lagið.

Jóhann B. Jacobson var matreiðslumeistari kvöldsins en hann bauð upp á, lambakjöt, hangikjöt, hákarl, lifrarpylsu, svið, sviðasultu, hrútspunga, hvalsrengi, blóðmör, harðfisk, rúgbrauð, brennivín ofl.  Um 200 manns voru á Þorrablótinu.

Miðaverð var 12 þúsund ísl. krónur.

Mynd: Gunnar Kristjánsson

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið