Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Dill Pop-Up í Kaupmannahöfn – Hjörleifur Árnason: „Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud“ – Myndir

Birting:

þann

Dill Pop-Up í Kaupmannahöfn - Hjörleifur Árnason

Vinirnir Gunnar Karl Gíslason og Hjörleifur Árnason

Dill Pop-Up hófst 2. ágúst sl. í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og stendur viðburðurinn yfir til 10. september.  Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður.

Sjá einnig: Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn

Hjörleifur Árnason, eða Lalli kokkur eins og hann er kallaður í daglegu tali, kíkti á vin sinn Gunna Kalla í Tívolíinu og var hæstánægður með matinn, þjónustuna og alla umgjörðina og skrifaði á facebook:

„Þvílík og önnur eins matarupplifun, herregud. Maturinn, þjónustan, umhverfið og bara gleðin hjá öllum starfsmönnum var einstök.“

Með fylgja myndir frá kvöldverðinum og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi Lalla.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið