Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Gunni Kalli með Michelin PopUP í tívolíinu í Kaupmannahöfn

Birting:

þann

Dill restaurant, Gunnar Karl Gíslason

Gunnar Karl Gíslason

Íslenskur Michelin matur verður í boði í tívolíinu í Kaupmannahöfn en þar mun eigandinn og yfirkokkur Dill restaurant, Gunnar Karl Gíslason, bjóða upp á íslenskar matarhefðir að hætti Gunna Kalla.

Dill restaurant, Gunnar Karl Gíslason

Japanski turninn í Tívolíinu

Dill Pop-Up verður í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og fer fram dagana 2. ágúst til 10. september.

Á meðan á viðburðinum stendur yfir mun veitingastaðurinn Dill í Reykjavík vera lokaður eða þar til að starfsfólkið kemur aftur tvíefld í september eftir þessa stuttu dvöl í Danmörku.

 Skoðið matseðilinn hér.

Ef þú átt leið um tívolíið í Kaupmannahöfn, þá mælum við með því að panta borð hér.

Myndir: facebook / Dill restaurant

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið