Keppni
Denis, Leó og Þorsteinn hafa lokið keppni – Myndir
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag en þar keppti Leó Pálsson fyrir hönd Ísland.
Í dag keppti Kokkur Ársins 2016 Denis Grbic í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar voru haldnar samhliða Norræna kokkaþinginu í borginni Lahti í Finnlandi.
Keppendur stóðu sig frábærlega. Úrslit verða kynnt í kvöld við hátíðlega athöfn, fylgist vel með.
Myndir: Andreas Jacobsen, Bjarni Gunnar Kristinsson og skjáskot úr Snapchat veitingageirans
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum