Keppni
Denis, Leó og Þorsteinn hafa lokið keppni – Myndir
- Þorsteinn Geir Kristinsson og Leó Pálsson
- Denis Grbic
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag en þar keppti Leó Pálsson fyrir hönd Ísland.
Í dag keppti Kokkur Ársins 2016 Denis Grbic í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar voru haldnar samhliða Norræna kokkaþinginu í borginni Lahti í Finnlandi.
Keppendur stóðu sig frábærlega. Úrslit verða kynnt í kvöld við hátíðlega athöfn, fylgist vel með.
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Forréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Eftirréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Aðalréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson
- Leó Pálsson
- Garðar Kári Garðarsson, þjálfari Þorsteins
- Lengst til vinstri er Viktor Örn dómari
- Denis Grbic – Forréttur
- Denis Grbic – Eftirréttur
- Denis Grbic – Aðalréttur
Myndir: Andreas Jacobsen, Bjarni Gunnar Kristinsson og skjáskot úr Snapchat veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni12 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars

















