Keppni
Denis, Leó og Þorsteinn hafa lokið keppni – Myndir
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag en þar keppti Leó Pálsson fyrir hönd Ísland.
Í dag keppti Kokkur Ársins 2016 Denis Grbic í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar voru haldnar samhliða Norræna kokkaþinginu í borginni Lahti í Finnlandi.
Keppendur stóðu sig frábærlega. Úrslit verða kynnt í kvöld við hátíðlega athöfn, fylgist vel með.
Myndir: Andreas Jacobsen, Bjarni Gunnar Kristinsson og skjáskot úr Snapchat veitingageirans
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana