Keppni
Denis, Leó og Þorsteinn hafa lokið keppni – Myndir
- Þorsteinn Geir Kristinsson og Leó Pálsson
- Denis Grbic
Í gær fóru fram keppnirnar Ungliðakeppni Norðurlanda þar sem Þorsteinn Geir Kristinsson keppti og Framreiðslumaður Norðurlanda en hún fór fram bæði í gær og í dag en þar keppti Leó Pálsson fyrir hönd Ísland.
Í dag keppti Kokkur Ársins 2016 Denis Grbic í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar voru haldnar samhliða Norræna kokkaþinginu í borginni Lahti í Finnlandi.
Keppendur stóðu sig frábærlega. Úrslit verða kynnt í kvöld við hátíðlega athöfn, fylgist vel með.
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Forréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Eftirréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson – Aðalréttur
- Þorsteinn Geir Kristinsson
- Leó Pálsson
- Garðar Kári Garðarsson, þjálfari Þorsteins
- Lengst til vinstri er Viktor Örn dómari
- Denis Grbic – Forréttur
- Denis Grbic – Eftirréttur
- Denis Grbic – Aðalréttur
Myndir: Andreas Jacobsen, Bjarni Gunnar Kristinsson og skjáskot úr Snapchat veitingageirans

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics