Vertu memm

Kokkalandsliðið

Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist í Seattle 10. – 13. október 2013

Birting:

þann

Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist í Seattle 10. - 13. október 2013

Nú er fyrirliði íslenska landsliðsins í matreiðslu kominn til Seattle og kynnir íslenskar afurðir eins enginn sé morgundagurinn.  Í þetta sinn er það Chef Brock Johnson á veitingastaðnum Dahlia sem vinnur saman með Þránni í að skapa rétti úr íslensku hráefni.

Verður boðið upp á matseðil alla dagana sem kostar 65 $ á mann og er eftirfarandi:

[wpdm_file id=24]

A P P E T I Z E R S
Herring & Gala Apple
Reyka Cured Salmon & Chives
Torched Langoustine, Spruce & Horseradish
“Harðfiskur” Icelandic Dried-Fish
Smoked Icelandic Arctic Char & Cucumber

F I S H   C O U R S E
Wild Caught Icelandic Cod
Pan fried lightly salted cod served with glazed carrots, Icelandic rye bread crumbles and citrus sauce

M A I N   C O U R S E
Icelandic Free-Range Lamb Wood grilled loin of lamb glazed with huckleberries served with brown celeriac, dried grapes, Holmquist Farms hazelnuts and dill infused oil

D E S S E R T
Icelandic Skyr and Wild Blueberries Skyr lemon, ice cream served with peanut blueberry mousse, spicy crumble, lemon thyme marshmallows and wild blueberries
(Skyr is a cultured dairy product unique to Iceland – a staple since the Vikings. Skyr is fat free, fresh and creamy, thicker than yogurt and made from nutritive-rich skim milk.)

R E Y K A   V O D K A – C O C K T A I L
Icelandic Reviver Reyka Vodka, Cointreau, Lillet, lemon juice, Absinthe, and cardamom bitters served on the rocks with a currant garnish

 

Á laugardeginum verða tónleikar „Free Reykjavik Calling“ þar sem íslenskir og tónlistarmenn frá Seattle leiða saman hesta sína og úr verður heljarinnar uppákoma.

Tónleikarnir verða haldnir í Neumos klukkan 20:00 um kvöldið og er frítt inn, en þeir tónlistarmenn sem koma frá ísland eru Hermigervill, Sin Fang og Borko.

Munum birta myndir þegar uppákoman er yfirstaðinn.

 

Mynd: Iceland Naturally

Auglýsingapláss

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið