Kokkalandsliðið
Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist í Seattle 10. – 13. október 2013
Nú er fyrirliði íslenska landsliðsins í matreiðslu kominn til Seattle og kynnir íslenskar afurðir eins enginn sé morgundagurinn. Í þetta sinn er það Chef Brock Johnson á veitingastaðnum Dahlia sem vinnur saman með Þránni í að skapa rétti úr íslensku hráefni.
Verður boðið upp á matseðil alla dagana sem kostar 65 $ á mann og er eftirfarandi:
[wpdm_file id=24]
A P P E T I Z E R S
Herring & Gala Apple
Reyka Cured Salmon & Chives
Torched Langoustine, Spruce & Horseradish
“Harðfiskur” Icelandic Dried-Fish
Smoked Icelandic Arctic Char & Cucumber
F I S H C O U R S E
Wild Caught Icelandic Cod
Pan fried lightly salted cod served with glazed carrots, Icelandic rye bread crumbles and citrus sauce
M A I N C O U R S E
Icelandic Free-Range Lamb Wood grilled loin of lamb glazed with huckleberries served with brown celeriac, dried grapes, Holmquist Farms hazelnuts and dill infused oil
D E S S E R T
Icelandic Skyr and Wild Blueberries Skyr lemon, ice cream served with peanut blueberry mousse, spicy crumble, lemon thyme marshmallows and wild blueberries
(Skyr is a cultured dairy product unique to Iceland – a staple since the Vikings. Skyr is fat free, fresh and creamy, thicker than yogurt and made from nutritive-rich skim milk.)
R E Y K A V O D K A – C O C K T A I L
Icelandic Reviver Reyka Vodka, Cointreau, Lillet, lemon juice, Absinthe, and cardamom bitters served on the rocks with a currant garnish
Á laugardeginum verða tónleikar „Free Reykjavik Calling“ þar sem íslenskir og tónlistarmenn frá Seattle leiða saman hesta sína og úr verður heljarinnar uppákoma.
Tónleikarnir verða haldnir í Neumos klukkan 20:00 um kvöldið og er frítt inn, en þeir tónlistarmenn sem koma frá ísland eru Hermigervill, Sin Fang og Borko.
Munum birta myndir þegar uppákoman er yfirstaðinn.
Mynd: Iceland Naturally
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var