Bjarni Gunnar Kristinsson
Bandaríska kokkalandsliðið með tvenn gullverðlaun | Úrslit verða kynnt á morgun
Bandaríska Kokkalandsliðið hefur fengið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson:
Íslenska kokkalandsliðið keppir í dag í kalda borðinu, en heildar stigagjöf og úrslit verða kynnt á morgun fimmtudaginn 27. nóvember 2014 um klukkan 12 í hádeginu og kemur þá í ljós hvaða land sigrar heimsmeistarakeppnina.
Myndir: Bjarni Gunnar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir