Bjarni Gunnar Kristinsson
Bandaríska kokkalandsliðið með tvenn gullverðlaun | Úrslit verða kynnt á morgun
Bandaríska Kokkalandsliðið hefur fengið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson:
Íslenska kokkalandsliðið keppir í dag í kalda borðinu, en heildar stigagjöf og úrslit verða kynnt á morgun fimmtudaginn 27. nóvember 2014 um klukkan 12 í hádeginu og kemur þá í ljós hvaða land sigrar heimsmeistarakeppnina.
Myndir: Bjarni Gunnar
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000