Bjarni Gunnar Kristinsson
Bandaríska kokkalandsliðið með tvenn gullverðlaun | Úrslit verða kynnt á morgun
Bandaríska Kokkalandsliðið hefur fengið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson:
Íslenska kokkalandsliðið keppir í dag í kalda borðinu, en heildar stigagjöf og úrslit verða kynnt á morgun fimmtudaginn 27. nóvember 2014 um klukkan 12 í hádeginu og kemur þá í ljós hvaða land sigrar heimsmeistarakeppnina.
Myndir: Bjarni Gunnar
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





























