Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bændamarkaðurinn Búsæld lokar – Innbú til sölu
Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki hefur verið lokað og selur nú innbúið, kæla, frysti, borð, veltiskilti ofl. hér.
Búsæld seldi fallegar og bragðgóðar vörur af Snæfellsnesi, grafið geitainnanlæri, geita paté, birkireykt íslenskt salt frá Narfeyrarstofu, svo fátt eitt sé nefnt.
Búsæld opnaði árið 2017 og hefur verið rekið í samstarfi við Gestastofuna Snæfellsnes í félagsheimilinu Breiðabliki. Búsæld var stofnuð sem tilraun til þess að reka heilsársaðstöðu fyrir sölu á mat og handverki beint og hefur starfað nær sleitulaust síðan.
Myndir: facebook / Búsæld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt