Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bændamarkaðurinn Búsæld lokar – Innbú til sölu
Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki hefur verið lokað og selur nú innbúið, kæla, frysti, borð, veltiskilti ofl. hér.
Búsæld seldi fallegar og bragðgóðar vörur af Snæfellsnesi, grafið geitainnanlæri, geita paté, birkireykt íslenskt salt frá Narfeyrarstofu, svo fátt eitt sé nefnt.
Búsæld opnaði árið 2017 og hefur verið rekið í samstarfi við Gestastofuna Snæfellsnes í félagsheimilinu Breiðabliki. Búsæld var stofnuð sem tilraun til þess að reka heilsársaðstöðu fyrir sölu á mat og handverki beint og hefur starfað nær sleitulaust síðan.
Myndir: facebook / Búsæld

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu