Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bændamarkaðurinn Búsæld lokar – Innbú til sölu
Sælkera- og handverksmarkaðurinn Búsæld Breiðabliki hefur verið lokað og selur nú innbúið, kæla, frysti, borð, veltiskilti ofl. hér.
Búsæld seldi fallegar og bragðgóðar vörur af Snæfellsnesi, grafið geitainnanlæri, geita paté, birkireykt íslenskt salt frá Narfeyrarstofu, svo fátt eitt sé nefnt.
Búsæld opnaði árið 2017 og hefur verið rekið í samstarfi við Gestastofuna Snæfellsnes í félagsheimilinu Breiðabliki. Búsæld var stofnuð sem tilraun til þess að reka heilsársaðstöðu fyrir sölu á mat og handverki beint og hefur starfað nær sleitulaust síðan.
Myndir: facebook / Búsæld
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000