Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt atvinnurekanda til að greiða matreiðslumanni, félagsmanni MATVÍS, 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa ásamt orlofi og dráttarvöxtum. Að auki var atvinnurekandinn dæmdur...
Sex veitingastaðir eru í mathöllinni í Glerártorgi á Akureyri sem opnar í dag. Áætlað er að hafa opið til klukkan um það bil níu eða tíu...
Matvælastofnun varar neytendur með sojaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af niðursoðinni svína kjötvöru vegna þess að soja sem varan inniheldur kemur ekki fram í merkingum...
Matvælastofnun varar við neyslu á ákveðnum framleiðslulotum af Lamba sviðasultu frá Kjarnafæði Norðlenska ehf. vegna gruns um að varan sé menguð af bakteríunni Listeria monocytogenes. Fyrirtækið...
Neytendastofu hafa borist ábendingar vegna notkunar erlendra tungumála í markaðssetningu í miðbæ Reykjavíkur. Af því tilefni og vegna áherslu sem stofnunin hefur haft á að fylgja...
Áframhaldandi uppbygging eru áformuð við sveitasetrið á Hofsstöðum (hótels) með gistirými, gestamóttöku og veitingaþjónustu á landsvæði Hofsstaða í Skagafirði neðan þjóðvegar nr. 76, Siglufjarðarvegar. Sveitasetrið Hofsstaðir...
Brixton er nýtt “slædera” konsept þar sem boðið er uppá skemmtilegt úrval af hamborgurum í smárétta stíl. Brixton opnaði dyr sínar fyrr í vikunni með mjúk...
Sænsku síldarkokkanir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi nú á dögunum á Síldarkaffi...
Fyrir helgi fór fram hátíðleg villibráðarveisla á Nielsen á Egilsstöðum, þar sem Kári Þorsteinsson matreiðslumaður og eigandi Nielsen og gestakokkurinn Bjarni Haraldsson sem hefur gert garðinn...
Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk opnaði í dag fyrsta veitingastað sinn á Íslandi á Smáratorgi og verða tveir til viðbótar opnaðir innan tíðar. Sjá einnig: Veitingastaðakeðjan...
Veitingastaðurinn Piccolo er nýr veitingastaður í Reykjavík við Laugaveg 11 þar sem Ítalía var áður til húsa. Piccolo opnar formlega, föstudaginn 13. desember næstkomandi þar sem...
Egg skal nú afhenda neytendum í síðasta lagi innan 28 daga frá varpi. Nýlega var gerð breyting á reglugerð sem eykur leyfilegan frest til að afhenda...