Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri og gefandi keppni í Jólaportinu í Kolaportinu laugardaginn 6. desember frá klukkan 15 til 18 þegar Jólapúns, árleg keppni Barþjónaklúbbs Íslands,...
Það er ljúft að segja frá því að Sykurverk hyggst opna sérstakt smáköku og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll á Glerártorgi fyrir jólin. Þetta kemur...
Michelin-kokkurinn á Dill um Food on the Edge, hefðir og framtíð íslenskrar matarmenningar
Vínstofa Friðheima býður upp á nýjan og hátíðlegan átta rétta jólaplatta, þar sem íslensk jólahefð blandast evrópskum blæ. Matreiðslumeistari Friðheima, Jón K. B. Sigfússon ásamt matreiðslumönnum...
Íslendingurinn með frábæran árangur: Náði 2. sæti í sínum flokki á Heimsmeistaramóti Barþjóna!
Nú á dögunum gafst einstaklega spennandi tækifæri fyrir sælkera þegar ÓX í Reykjavík sameinaði krafta sína við hið virta Michelin-veitingahús Etoile í Stokkhólmi. Staðirnir buðu upp...
FAT Brands, sem á meðal annars veitingastaðina Fazoli’s, Round Table Pizza og Fatburger, glímir nú við alvarlega fjárhagslega stöðu eftir að fjármálastofnunin UMB Bank gaf út...
Garðurinn, ný og glæsileg mathöll, hefur opnað í Smáralind. Garðurinn er einn metnaðarfyllsti áfanginn í þróun Smáralindar til þessa og markar nýtt tímabil í upplifun gesta....
Nýlega bárust Matvælastofnun þær upplýsingar að frá og með 1. janúar 2026 þurfa framleiðendur sem vilja flytja mjólkurafurðir, sjávarafurðir, gelatín og kollagen til Tyrklands að vera...
Íslenski barþjónninn Róbert Aron Proppé Garðarsson tryggði sér í gærkvöldi sæti í 15 manna úrslitum á World Cocktail Championship (WCC) 2025 í Cartagena, eftir frábæran árangur...
Skye Gyngell, einn af ástsælustu kokkum Ástralíu og fyrsti kvenkokkur landsins til að hljóta Michelin stjörnu, er látin sextíu og tveggja ára að aldri, en frá...
Síldarunnendur og matgæðingar geta nú tekið þátt í lifandi og fræðandi síldarnámskeiði á Síldarkaffi á Siglufirði þar sem sænsku kokkarnir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson kenna...