Stafræn heimsendingarþjónusta fyrir veitingar og matvöru, DoorDash og Uber, hefur höfðað mál gegn New York borg vegna nýrra reglna sem skylda fyrirtækin til að biðja viðskiptavini...
Lúxushótelið Rosewood London hefur verið sett á sölu, samkvæmt umfjöllun Bloomberg, en söluverð hefur ekki verið gefið upp. Eigendur hótelsins, fjárfestingarfélagið CTF Development sem er í...
Í mars mun Barr taka yfir eldhús og veitingasal Noma í Kaupmannahöfn, á sama tíma og Noma stendur fyrir tímabundinni dvöl í Los Angeles. Yfirtakan stendur...
Skipulag keppnisdaga og keppnisröð hefur nú verið staðfest fyrir evrópska undankeppni Bocuse d’Or Europe sem fram fer í Marseille dagana 15. og 16. mars 2026. Alls...
Bandaríski bourbonframleiðandinn Jim Beam hefur tilkynnt að framleiðsla verði stöðvuð tímabundið í aðalverksmiðju fyrirtækisins í Clermont í Kentucky á árinu 2026. Ákvörðunin er liður í viðbrögðum...
Norska kokkalandsliðið hefur kynnt til sögunnar nýtt ungkokkalandslið sem mun keppa fyrir hönd Noregs á IKA Culinary Olympics árið 2028. Alls voru sjö ungir og efnilegir...
Veitingastaðurinn SAUÐÁ á Sauðárkróki stendur fyrir Pop up-viðburði föstudaginn 27. desember þegar matreiðslumaðurinn Kristinn Gísli Jónsson snýr heim í fjörðinn og tekur yfir eldhúsið um kvöldið....
Hráefnið í „Theme on Plate“ forkeppninni á Bocuse d’Or er nú komið í hús en Bocuse d’Or nefndin birti í gær formlega tilkynningu um skylduhráefni á...
Lagardère Travel Retail ehf. hefur lokið starfsemi sinni hér á landi eftir að félagið tapaði 1.349 milljónum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi...
Vörur frá Sælkerabúðinni eru nú fáanlegar í Snjallverslun Krónunnar og völdum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu, auk verslana á Selfossi, Akranesi, Akureyri, Reyðarfirði og í Reykjanesbæ. Í...
Hinn alþjóðlegi kokteilaviðburður Woodford Reserve Old Fashioned Week var haldinn hér á landi í fyrsta sinn í síðustu viku og markaði tímamót fyrir íslenska baramenningu. Hátíðin,...
Majó, einn besti sushi staður landsins, mun færa sig um set á nýju ári og flytja úr elsta húsi bæjarins yfir í menningarhúsið Hof. Veitingastaðurinn Majó...