Daniel Humm, eigandi og yfirkokkur hins heimsþekkta veitingastaðar Eleven Madison Park í New York, hefur ákveðið að snúa aftur að kjöti á matseðli sínum. Þetta markar...
Við Garðarsbraut 6 á Húsavík stendur Salka Restaurant, vinsæll veitingastaður meðal heimamanna og ferðamanna. Þar mætast íslenskt sjávarfang, vandaðir réttir og notaleg stemning í glæsilegu húsi,...
Hamrafoss Café við Foss á Síðu lauk sumaropnun sinni laugardaginn 6. september og fór þar með í hefðbundinn vetrardvala. Kaffihúsið er opið yfir sumarið og nýtur...
Hinrik Carl Ellertsson, íslenskur matreiðslumaður og kennari við Hótel- og matvælaskólanna í Menntaskólannum í Kópavogi, er nýkominn heim úr ferð til Japans sem vakti mikla athygli....
Sotheby’s í Hong Kong stendur fyrir einu eftirsóttasta uppboði ársins þegar vínkjallari Dr. Albert Yeung verður boðinn til sölu þann 10. september klukkan 15:00 að staðartíma....
Veitingastaðurinn Sumac í Reykjavík tekur á móti tveimur gestakokkum frá Líbanon dagana 26. og 27. september þegar Joyce og Gab stíga inn í eldhúsið og bjóða...
Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt eins og hann er jafnan kallaður, er viðmælandi Matmanna að þessu sinni. Hann er matreiðslumaður, frumkvöðull og einn helsti talsmaður...
Sérstök stemning ríkti í Sundsvall í ár þegar Clarion Hotel Sundsvall hélt sína fyrstu surströmmingsveislu. Viðburðurinn var haldinn á útsýnisverönd hótelsins sem bauð upp á stórbrotna...
Berunes hefur í sumar verið sannkallaður vettvangur matarmenningar þar sem gestakokkar hafa skipst á að setja sinn svip á eldhúsið. Þar hefur verið boðið upp á...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á tveimur framleiðslulotum vegna gruns um salmonellusmitaða ferskrar kjúklingaafurða frá Matfugli ehf. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í varúðarskyni...
Hinn heimsþekkti kokkur Gordon Ramsay hefur gengist undir aðgerð til að fjarlægja húðkrabbamein af andliti sínu. Um er að ræða basal cell carcinoma, algengustu tegund húðkrabbameins,...
Veitingastaðurinn Brút í Pósthússtræti og kaffihúsið Ó-le í Hafnarstræti hafa lokað. Staðirnir voru reknir saman og það staðfestir Ragnar Eiríksson, matreiðslumaður og einn eigenda Brút, í...