Viðtöl, örfréttir & frumraun
Alþjóðlegi kokkadagurinn 2005
Alþjóðlegi Kokkadagurinn er haldinn 20. október ár hvert, að frumkvæði Bills Gallager fyrrverandi forseta Alheimssamtaka Matreiðslumana frá suður afríku, núverandi sendiherra samtakana.
Árið 2004 var dagurinn fyrst haldinn hátíðlegur.
Hver aðildar þjóð alheimsamtakana ákveður með hvaða hætti deginum verður varið.
Árið 2004 fóru KM félagar í heimsókn í 30 leikskóla í Reykjavík og ræddu um matreiðslu og hollustu við börnin við mjög góðar undirtektir.
Nú í ár var Alþjóðlegi kokkadagurinn að þessu sinni haldinn að Sólheimum í Grímsnesi þar sem átta matreiðslumeistarar heimsóttu Sólheima og kynntu sér starfsemina þar og kynntu heimamönnum starf sitt í matreiðslumálum og félagstarfið innan Klúbbs Matreiðslumeistara. Síðan var tekið til í eldhúsinu og matreitt fyrir íbúa Sólheima, Lax með risotto, kartöflum og grænmeti og í eftirrétt var súkkulaðikaka með vanillukremi og þeyttum rjóma.
Hægt er að skoða myndir frá Alþjóðlega kokkadeginum hér á heimasíðu KM
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir16 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






