Frétt
Afgreiðsla í mötuneytum breytist vegna Covid-19
Fjölmörg mötuneyti hafa breytt afgreiðslunni á mat vegna COVID-19 Kórónaveirunnar.
Afgreiðsla í mötuneyti breytist þar sem ekki verður lengur hægt að skammta sér sjálfur heldur verður skammtað fyrir fólk. Ýmsar aðrar aðgerðir eru hjá mötuneytunum sem eru t.a.m.:
- Skipta reglulega um áhöld.
- Skylda að þvo sér og nota handspritt áður en borðhald hefst.
- Sósur, krydd, salt og pipar tekið af borðum.
- Einnig eru notuð einnota hnífapör.
- Fækka fólki sem borðar í sal, sem í raun lengir hádegið.
- Aukin sótthreinsun á snertiflötum.
- Veitingar, ávextir og fleira er ekki afgreitt á fundi eða kaffistofur.
Þetta er gert til að vernda fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma.
Þá hafa fjölmargar starfstöðvar í heilbrigðiskerfinu hjá hinu opinbera lokað mötuneytunum.
Á vef embætti landlæknis er að finna ítarlegar upplýsingar.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






