Uppskriftir
Hunangsgljáð grásleppa
Hráefni
2 flök af grásleppu
1 gulrót
6 stk. sveppir
1/2 meðalstór laukur
2 hvítlauksrif, smátt skorinn
1 tsk fersk engiferrót, smátt söxuð
2 msk hunang
1/2 dl hvítvín eða mysa
1/2 dl fisksoð
1/2 tsk karrý
1 dl olía
1/2 dl sojasósa
Aðerð
Hreinsið grásleppuna og skerið í strimla. Veltið upp úr hveiti og setjið á pönnu með olíu. Setjið grænmeti í strimlum út í og kryddið með karrý og hunangi.
Bætið engifer og hvítlauki út í þegar búið er að snúa fiskinum.
Hellið hvítvíni, fisksoði og sojasósu út í og látið sjóða smástund.
Höfundur er Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






