Uppskriftir
Hjónabandssæla
Innihald:
240 gr smjör
200 gr sykur
280 gr hveiti
150 gr haframjöl
1 tsk matarsódi
1 egg
Rabbarbarasulta eftir smekk
Aðferð:
Þeytir smjörið og sykurinn saman. Bætið egginu við.
Loks hrærirðu hveitinu, haframjölinu og matarsódanum hægt saman við blönduna.
Deigið flatt út. Setur deigið í hringlaga form.
Rabbarbarasulta ofan á. Afskurður er settur yfir til skreytingar.
Bakað á 180°C í 30 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita