Markaðurinn
Einfaldur eftirréttur sem allir elska
Jarðarber með marengs og rjóma
(fyrir 4)
400 g jarðarber
1 msk sykur
2 tsk sítrónusafi
250 ml rjómi frá Gott í matinn
½ tilbúinn marengsbotn
Aðferð:
- Skerið jarðarberin niður og setjið í skál ásamt sykri og sítrónusafa. Blandið þessu vel saman og leyfið að liggja í 10-15 mínútur eða þar til sykurinn leysist upp og myndar smá jarðarberjasýróp.
- Léttþeytið rjómann og brjótið marengsinn niður.
- Setjið í glös eða skálar. Jarðarber neðst, því næst marengs og svo rjómi og svo koll af kolli. Berið fram strax eða leyfið að standa í ísskáp í 1-2 klst. Njótið!
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný