Uppskriftir
Kúmenbrauð
- 650 gr hveiti
- 25 gr sykur
- 20 gr þurrger
- 15 gr salt
- Kúmen eftir smekk
- 3 dl vatn (um 37°C)
- 1 dl ólívuolía
Aðferð
- Kúmenfræin ristuð á pönnu
- Þurrefnunum blandað saman ásamt kúmeninu
- Vatni og olíu bætt varlega við
- Hrært í um 5 mín eða þangað til deigið er orðið hæfilegt
- Látið hefa sig í 50 mín
- Skorið og mótað í lengjur
- Látið hefa sig í 20 mín
- Bakað við 180°C í 20 mín
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi