Markaðurinn
Bounty grautur
Hér er morgungrautur sem minnir á uppáhalds kókos súkkulaðið Bounty. Uppskriftin er fyrir einn en það er einnig mjög gott að skipta uppskriftinni upp í tvær minni skálar og nota sem eftirrétt.
Innihald fyrir einn:
170 g kókos ísey skyr
2 stk hrískökur / 18 g
1 tsk kókosmjöl 6 g
15 g vanilluprótein (má sleppa)
4 bitar suðusúkkulaði / 18 g
Aðferð
Þú byrjar á því að brjóta hrískökurnar smátt niður í skál og blanda þeim saman við kókos skyrið, kókosmjölið og próteinduftið. Það er ekkert mál að sleppa próteinduftinu, það kemur ekki niður á bragðinu og þú þarft ekki að bæta neinu við í staðinn.
Þú bræðir súkkulaðið varlega og hellir því yfir skálina. Gott að kæla örlítið í ísskáp svo súkkulaðið harðni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður