Markaðurinn
5 mínútna ídýfan
Ídýfan er ákaflega einföld og mjög fersk. Gott að bera hana fram með bragðmiklum tortillaflögum eða grænmeti.
Uppskrift:
2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn
½ stór rauðlaukur eða 1 lítill
1 rauð paprika
2-3 msk fersk steinselja
Aðferð:
- Saxið grænmetið mjög smátt, með hníf ef þið nennið en annars er þægilegt að skella því í matvinnsluvél og saxa smátt þar.
- Setjið grænmetið á eldhúspappír og kreistið aðeins vökvann úr því.
- Hrærið blöndunni saman við tvær dósir af sýrðum rjóma.
- Ídýfan er góð strax en enn betra að leyfa henni að standa í ísskáp í 2-3 klst.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu








