Markaðurinn
Ný vara hjá MS: Ítalskur smurostur með kryddjurtum
Sala er hafin á nýrri bragðtegund af Smurosti í 300 g. umbúðum.
Þessi nýi fjölskyldumeðlimur Smurostalínunnar er með ítölskum kryddjurtum og færir Íslendingum vonandi góðar minningar um ferðir ársins til Ítalíu, sem hefur verið vinsælt ferðamannaland Íslendinga í ár.
Ítalskur smurostur mun því gleðja landann nú er sól hefur lækkað á lofti og færa þeim ferskar minningar að utan hvort sem er á brauði, á kexi, í brauðbakstri eða matargerð.
Sé frekari upplýsinga óskað þá vinsamlega hafið samband við sölufulltrúa MS í síma 450-1111.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði